30.8.2012 | 13:32
Villandi frétt
Í ţessara frétt er veriđ ađ rugla saman ársverđbólgu og verđbólgu miđađ viđ einn mánuđ.
Samkvćmt gögnum frá www.tradingeconomics.com ţar sem ţessar upplýsingar eru örugglega fengnar var verđbólga á Spáni 3% á árinu 2010, -0,5% á árinu 2011 sem er verđhjöđnun og -0,25 ţađ sem af er árinu 2012. Verđbólgan í júlí er 0,18% sem gerir ca. 2.2% á ári miđađ viđ ađ verđbólgan verđa sú sama nćstu 12 mánuđi.
Ţetta er ţví mjög villandi fréttamenska og vćri ţađ stórfrétt ef verđbólgan í Evrópuríki vćri ca. 26% á ári á krepputíma.
Enn eykst verđbólga á Spáni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
GunnarE
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.