Afnemum Verðtryggingu strax

Almenningur á Íslandi hefur orðið fyrir þungu höggi undanfarnar vikur.
Sparifé landsmanna er að stórum hluta horfið af innlánsreikningum.
Hlutafé í bönkum hefur tapast og viðskipti með hlutabréf eru í uppnámi.
Gengi krónunar hefur fallið mikið og aðgengi að gjaldeyri er takmarkaður.
Markaður með fasteignir, bíla og dýrar eignir er frosin þannig að fólk
getur ekki selt eignir til að greiða skuldir.
Orðstýr þjóðarinnar út á við hefur beðið hnekki.


Nú hafa margir áhyggjur út af atvinnumissi og að geta ekki staðið við skuldbindingar sínar og er lykilatriði að hætta með verðtryggingu lána þar sem það er algjörlega siðlaust að hækka lán eftir því sem vörur hækka við þessar aðstæður.
það verður að setja strax neyðarlög til að stöðva verðtryggingu lána annars
mun fólk missa allt eigið fé í íbúðum sínum á skömmum tíma.

Dæmi: fjölskylda á 30% í húsinu sínu og vísitalan hækkar á einu ári um 20%
og verðlækkun á fasteignini er 10% og þar með er eigið fé í húsinu tapað.
Hver hefur þá eignast húsið og hvaða hag hafa eigendur skulda af því að eignast þúsundir verðlausra eigna, hvað um venjulegar fjölskyldur sem gerðar verða gjaldþrota og húsnæðislausar,er ekki komið nóg af taumlausri græðgi.

Krónan er ónítur gjaldmiðill og taka verður upp annan gjaldmiðil t.d. evru strax. Þangað til það skeður verður að afnema verðtryggingu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GunnarE

Höfundur

Gunnar S.Einarsson
Gunnar S.Einarsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband