28.12.2010 | 11:11
Sannfæring bönnuð
48 grein stjórnarskrárinar hljóðar svo:
Alþingismenn eru eingöngu bundnir við sannfæringu sína og eigi við neinar reglur frá kjósendum sínum.
Stjórnmálaflokkur sem ætlar að taka þingmenn af lífi fyrir að fylgja sannfæringu sinni er á villigötum og á ekki lengur tilverurétt í lýðræðisríki.
Það er ótrúlegt að fylgjast með hvernig þingmenn samfylkingarinnar sem eru sjálfum sér samkvæmir eru lagðir í einelti af eigin félögum og virðist pólitíkin ekkert hafa breyttst þrátt fyrir fögur orð á hátíðarstundum.
kv.GE
Hvorki rætt við Lilju né Atla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
GunnarE
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, reyndar finnst mér VG láta meira heyra í sér en samfylkingarmenn, þeir þegja frekar og hlýða.
Það er heldur ekkert grín að fara eftir eigin sannfæringu. Fólk er tekið fyrir í fjölmiðlum og einblínt á að það vilji ekki spila með "liðinu sínu" en aldrei rætt um hvað ósættin snúast og hvað það raunverulega er sem þau geta ekki sætt sig við - sem er öllu verðugra viðfangsefni að mínu mati.
Eva Sól (IP-tala skráð) 28.12.2010 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.